Lísa og jólasveinninn

Í desember mun Lukkuleikhúsiđ sýna nýtt íslenskt jólaleikrit fyrir börn eftir Bjarna Ingvarsson.

Lísa og jólasveinninn fjallar um Lísu sem er átta ára stelpa sem býr međ mömmu sinni og pabba á Íslandi. Ţađ er komiđ fram í desember og jólaspenningurinn farinn ađ gera vart viđ sig. Kvöld eitt ţegar Lísa er ađ fara ađ hátta finnur hún jólasvein inni í herberginu sínu.
Jólasveinninn, sem ćtlađi einungis ađ setja í skóinn, gleymdi sér alveg ţegar hann sá dótiđ hennar í herberginu og áđur en hann vissi af er hann kominn inn á mitt herbergisgólf. Hann skođar dótiđ í herberginu, sumt ţekkir hann en annađ ekki. Lísa sýnir honum leikföngin sín og segir honum frá daglegu lífi sínu. Jólasveininn segir Lísu frá Glýluhelli og segir sögur af svađilförum sem hann hefur lent í á langri ćvi. Lísa kennir jólasveininum jólalög sem hann hefur ekki heyrt áđur og saman syngja ţau međ áhorfendum.

Lukkuleikhúsiđ er nýtt barna- og unglingaleikhús. Eigandi ţess og leikhússtjóri er Bjarni Ingvarsson en hann hefur unniđ viđ barnaleikhús í tuttugu ár. Leikarar sýningarinnar eru Aino Freyja Järvelä og Bjarni Ingvarsson sem hafa leikiđ í mörgum eftirminnilegum sýningum svo sem Langafa prakkara, Lómu, Snuđru og Tuđru, Prumpuhólnum, Smiđ jólasveinanna, Hvar er Stekkjarstaur, Hatt og Fatt ofl.

Sýningin er ćtluđ börnum frá 2 til 10 ára.
Sýningartími er 40 mínútur
Undirbúningstími er 45 mínútur
Gólfpláss fyrir sýninguna: 4x4 metrar

Sýningin er ferđasýning fyrir leik- og grunnskóla.

Sýningarpantanir og nánari upplýsingar eru veittar í síma 588 1800 eđa 897 7752. Netfang: bjarni@lukkuleikhusid.is eđa bjarni.ing@isl.is


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Lukkuleikhúsið ehf

Höfundur

Lukkuleikhúsið ehf
Lukkuleikhúsiđ er nýtt barna- og unglingaleikhús. Eigandi ţess og leikhússtjóri er Bjarni Ingvarsson sem hefur unniđ viđ barnaleikhús á Íslandi í 20 ár.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband